Færsluflokkur: Bloggar
Æfing á laugardag 6.okt. - EGILSHÖLL - allar
3.10.2012 | 18:34
Æfing á laugardag 6.okt. kl. 14.30 - 16.00 í Egilshöll - allar, bæði 3 og 4.flokkur kvenna. -veit að handboltastelpurnar eru í Eyjum þessa helgi - þetta er ekki skemmtilegasti tími dagsins enn við tökum nokkra laugardaga og bætum svo upp með einhverjum föstudögum líka til að fá frí yfir helgi - en gerum gott úr þessu og njótum þess að vera innanhúss
Þær sem mættu á æfingu í dag voru: Heiðrún - Harpa - Esther - Sara - Jenný - Kristín E.- Kristín H. - Rut - Daníela - Andrea - Viktoría - Sóley - Hjördís - Lilja - Katarya - Harpa María - Jónína -
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Æfing 3.okt - Safamýri - allar - rúta-
2.10.2012 | 17:47
Æfing á morgun miðvikudag 3.okt. kl. 17.00- 18.15 - koma klæddar eftir veðri - gott að hafa vatnsbrúsa með - sjáumst sprækar á morgun - þetta er æfing fyrir báða flokka -
Þær sem mættu í dag voru: Jenný - Kristín H. - Kristín E. - Hera - Birta - Hjördís - Katarya - Lilja - Sóley-
Daníela - Andrea - Rut - Birgitta ÓSk - Perla.
Leyfi voru með: Alda - Vilborg - Sólveig - Jóna Dís - Esther - Harpa - Heiðrún - Valdís
Hvar voru aðrar???????
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Æfing 2.okt í Safamýri - báðir flokkar - verðum að mæta á æfingar!!!!!
1.10.2012 | 20:54
Mjög léleg mæting var í dag á æfingar hvar eru leikmenn Fram ? Við náum ekki ÁRANGRI nema að mæta á æfingar - Mjög lélegar mætingar eru á mánud. í Úlfarsárdal - leikmenn úr Safamýri virðast varla sjást - veit að fáar eru uppteknar á þessum tíma ENN það eru þó nokkrar sem eiga að geta MÆTT!
ÆFing kl. 16.00 í Safamýri á morgun - koma klæddar eftir veðri - ALLAR eiga að vera í SÍÐBUXUM -
Þessar mættu í dag: Jenný - Kristín H. - Sara - Birta - Valdís - Hera - Ólína - Ásdís - Karen H. - ný stelpa ? - SIgga Einars. - Birgitta Ó. - Perla - Daníela -
Þær sem voru með leyfi voru: Hjördís - Rut - Kristín E. - Alda - S'olveig - Vilborg og Jóna Dís
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Á morgun mánudag 1.okt hefst æfingkl. 16.30 - 17.30 í Úlfrsárdal í 4.flokk kvenna - vil fá góða mætingu, stelpur úr Safamýri eiga líka að mæta, það er rúta - eins og búið er að minnast á þá verða gerðar þær kröfur að leikmenn mæti almennilega til að fá að spila og verður tekið strangt á því!!!!!
Handboltastelpur mæta með 3.fl.kvenna kl. 17.30 og Valdís - þær sem eru að eldra árinu í 4.fl. geta tekið tvöfalda æfingu - AUKA-ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN -
Öldu, Perlu og Vilborgu er boðið að mæta á meistaraflokksæfingar 1x í viku núna í október - þær byrja aftur 10 okt. - nánar þegar nær dregur - bara frábært fyrir þessar stelpur!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
ALVARAN AÐ BYRJA - NÚ MÆTA ALLAR - 4 ÆFINGAR EFTIR HELGI!!!!!!
27.9.2012 | 11:25
Núna í október hefst alvaran hjá okkur, allar verða að fara að mæta beturNúna skráum við allar mætingar og þær sem mæta illa geta ekki ætlast til að fá að spila - vil að leikmenn hafi minnst 80% MÆTINGASÓKN - þeir leikmenn sem eru í öðrum íþróttum verð ég að vega og meta hverju sinni - enn bara frábært að æfa tvær greinar - allt hjálpar þetta til - það eru rútur á æfignar í Safamýri og í Úlfarsárdalinn og alveg jafn langt að fara fyrir ALLA
Leikmenn þurfa að koma sér sjálfir í Egilshöll á laugardögum - verið duglegar að hvetja vinkonur til að koma með á æfignar á prófa
Mætum jákvæðar á æfingar og leggjum okkur ALLTAF 100% fram - öðrvísi næst ekki árangur - EINNIG er mjög gott að æfa sig heima því að AUKA-ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Æfingar á morgun mánudag 24.9 í Úlfarsárdal - 4.flokkur kvenna mætir kl. 16.30 - 17.30 - koma vel klæddar - þær sem ekki mæta taka sjálfar hlaup 4 - 5 km. + teygjur!
3.flokkur kvenna mætir kl. 17.30 - 18.30 - handboltastelpurnar sem eru í 4.fl. koma með 3.fl. á æfingu - eldri árs stelpur úr 4.fl. geta einnig tekið 2 æfingar ef þær vilja og mætt á báðar.
Á þriðjudag 25.9 æfa hóparnir saman í Safamýri kl. 16.00 - 17.00
Á miðvikudag 26.9 æfa hóparnir einnig saman í Safamýri kl. 17.00 - 18.15
Á föstudag 28.9 er jóga fyrir þær sem vilja í Safamýri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Jóga í dag í Safamýri -
21.9.2012 | 11:02

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfing á morgun miðvikudag 19.9 - báðir flokkar - rúta fram og til baka
18.9.2012 | 18:51
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Æfing á morgun 18.9 á Framvelli - rúta báðar leiðir - báðir flokkar
17.9.2012 | 20:44
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingar á morgun 17.sept. 3. og 4.flokkur kvenna - Úlfarsárdal
16.9.2012 | 11:41
Æfing hjá 4.flokk kvenna kl. 16.30 - 17.30 - MÆTA TÍMANLEGA klárar kl. 16.30 út á völl - gestaþjálfari sér um æfinguna - vatnsbrúsi á að vera með og ég veit að þið takið vel á eins og venjulega - KLÁRAR Í SKÓM ÚT Á VÖLL KL. 16.30 - STUNDVÍSI ER ALGJÖRT SKILYRÐI Í VETUR
3.FLOKKUR KVENNA MÆTIR KL. 17.30 - 18.30, stundvíslega kl. 17.30 - stelpur úr 4.fl.kvenna sem eiga að vera á þessari æfingu eru: Heiðrún, Esther, Harpa, ( allar handboltsstelpurnar ) Valdís mætir á þá æfingu sem hentar henni betur vegna fimleikana! mætum klárar í átök og leggjum okkur fram, ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)