Færsluflokkur: Bloggar

ALLAR Í JÓGA - SKRÁNING - BYRJAR Á FÖSTUDAG 14.SEPT.

Jóga hefst á föstudag 14.sept. í Safamýri, litli salur, alla föstudaga til jóla og kostar 5.000 kr. sem gerir ca. 350 kr. á tímannHappy verður ekki ódýrara - verið duglegar að draga hvor aðra, þetta eru FRÁBÆRIR tímar og styrkir ykkur baraSmile missið ekki af þessu FRÁBÆRUM tímum - þið getið einning tekið foreldra ykkar með ef þeir hafa áhuga. tímarnir hefjast kl. 15.00 - 16.00 enn ef þíð komist ekki þá þá getið þið mætt kl. 16.00 - 17.00 - skráning er hjá biggib@mmedia.is - einning getið þið hringt í síma 699-8422 og fengið nánari upplýsingar -jóga styrkir og er gott með boltanum -

ÆFING Á MORGUN 12.9 - KOMA VEL K.......

Æfing á morgun miðvikudag kl. 17.00 í Safamýri - það verður æfingSmile koma vel klæddar því það verður æfing hverning sem veðrið verðurJoyful eins og þið vitið þá er alltaf rúta fram og til baka -

ATH: Æfing bæði hjá 3. flokki og 4.flokki á sama tíma!


BRJÁLAÐ VEÐUR Í ÚLFARSÁRSDAL - FRÍ Í DAG 10.sept.

Var að fá fréttir úr úlfarársdal að þar er mikið rok og ekki verður spilaður fótbolti þar á eftirPinch

Því miður þá verðum við að flauta æfinguna af - næsta æfing verður því á miðvikudag í Safamýri


Æfing mánudag 10.sept. í Úlfarsárdal - báðir flokkar

Eins og kom fram í síðasta bloggi þá þurftum við að breyta eða víxla tímum hjá 3.og 4.fl.kvenna vegna rútunnar og fjölda flokka á vellinum - tímarnir verða því hér eftir til áramóta svona:

4.flokkur kvenna.

Mánudagar kl. 16.30 - 17.30 í Úlfarsárdal

3.flokkur kvenna:

Mánudagar kl. 17.30 - 18.30 í Úlfarsárdal

Sjáumst allar sprækar


Nýtt blogg 3.og 4.flokkur kvenna saman

Þar sem nýtt tímabil er að byrja er besta að byrja með nýja síðu. Set inn allar upplýsingar sem ég var búin að gera m.a æfingatafla - rútuferðir og fleir. Vonandi verður þessi síða ekkert að stríða okkur eins og sú fyrriAngry

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband