Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Æfing á morgun 30.4 kl. 16.00 í Safamýri - ALLAR -

Góð mæting og vel tekið á í dag Winkmánudag 28.4 - þesar mættu: Vilborg - Sólveig - Perla - Birgitta - Jóna Dís - Heiðrún - Harpa - Kristín Helga - Hera - Eyrún - Ólína - Ásdís - S'oley - Esther - Auður Erla -

Á morgun þriðjudag 30.4 er æfing í Safamýri kl. 16.00 - og eiga ALLAR að mæta - sjáumst kátar, glaðar og hressar


Æfing á morgun 29.4 í Úlfarsárdal - ALLAR KL. 16.30

Æfng á morgun mánudag 29.4 kl. 16.30 - allar að mæta - hafa vatnsbrúsa með - mætum tímanlega þar sem rútan fer snemma höfum bara 70 mín. -

Jæja hvað á maður að segja......einkaþjálfun í dag....

Töluðum um það á síðustu æfingu að nú þyrftum við að fara að taka okkur á í mætinguGasp

Hvar voru leikmenn FRAM í dag ????? Perla og Kristín Helga mættu og tóku vel á því  - Perla tók eina 5.6 km. á flottum hraða og Kristín Helga 4.4 ( er meidd )ætlum við ekki að vera með í sumar ?

Vissi af: Hjördísi, Heiðrúnu, Ingunni -  Hörpu - Esther - Jenný - Sólveigu - Öldu -  Vilborg var spurningar merki  - Kristín H. í útlöndum - hvar voru aðrar -

 


Æfing á morgun 26.4 kl. 17.20 - hlaupaskór....

Þessar mættu 24.4 í Safamýri: Alda - Perla - Daníela - Vilborg - Valdís - Eyrún - Harpa G. - Sara - Jóna Dís - Esther - Hjördís - Sóley - Rut -

Þar sem handboltinn er að klárast og mótin nánast búin þá geta leikmenn sem bæði eru í handbolta og fótbolta lagt meiri áherslu á fótboltann - eins og ég er búin að vera að segja við ykkur að árangur næst ekki nema að æfa FÓTBOLTA 4x í viku - annað er dútl!

ALLar að hafa hlaupaskó með á morgun og vatnsbrúsa - þær sem ekki eiga hlaupaskó hlaupa í fótboltaskónum -


Æfing 24.4 - allar kl. 17.00 Safamýri

Æfing á morgun 24.4 kl. 17.00 í  Safamýri - gott að hafa hlaupaskó með - ALLAR AÐ MÆTA TAKK FYRIR

Leikur hjá 3.fl.kv. í Úlfarsárdal á morgun - æfing 4.fl.sem e.....

Þessar mættu í dag 22.4 í Úlfarsárdal á æfingu: Jenný - Kristín H. - Sara - Vilborg - Sólveig - Þórdís - Birgitta - Jóna Dís - Esther - Perla - Valdís - Alda - Andrea - Daníela - Eyrún - Hera -

MÆTING á morgun í Úlfarsárdal kl. 16.15 - töflufundur - þessar eiga að mæta: Vilborg - Heiðrún - Harpa Kristín Erla -  Rut - Kristín H. - Jenný - Esther - Alda - Valdís -  Birgitta - Sólveig - Sóley - Hera  - Jóna Dís - Andrea - Daníela - EF einhver kemst ekki látið þá vita í kommentið - koma í bláu til að spila í - sjáumst kátar á morgun og vera klárar - slaka á í skólanum á morgun og koma dýrvitlausar til leiks á morgunDevil

Þær sem ekki eru að spila mæta á æfingu með 5.fl.kv. í Safamýri kl. 16.00 - 


Næsta vika - leikur 23.4 - 3.fl.kv. - æfingar og fl.

Næsta vika lítur ca. svona út - getur breyst eitthvað smá:

Mánudagur 22.4 - æfing fyrir allar í Úlfarsárdal kl. 16.30 - skyldumæting

Þriðjudagur : 23.4 - leikur hjá 3.fl.kv. við Fjölni í Úlfarsárdal kl. 17.00 - þær stelpur úr 4.fl.kv. sem ekki eru að spila með 3.fl.mæta á æfingu í Safamýri - sami hópur og í síðasta leik - enga afsökun að komast ekki - gerið ráðstafanir!!!!!!!!!

Miðvikudagur 24.4 æfing fyrir allar í Safamýri kl. 17.00

Látið berast strax að það er leikur á þriðjudag!!!!!

 


GÓÐAR Í 40 MÍN. - úthald búið , hverjum er það að k.......æfing 22.4 ALLAR

Töpuðum fyrir HK/Víking í gær - fyrstu 40 mínúturnar voru flottar og allar að leggja sig fram - hvað svo ? úthald var ekki meira og er því að kenna að leikmenn mæta ILLA - það er ekki nóg að það séu örfáar sem eru að æfa vel og hluti að mæta eftir dúk og disk! Núna er síðasti sjéns fyrir ykkur að taka ykkur saman og fara að æfa eins og ALVÖRU fótboltastelpur - leiddum 1-2 yfir í hálfleik - spil var oft mjög gott og mikil baraátta - við erum með flott lið en eins og áður sagði náum við ekki að klára - Esther var virkilega flott í þessum leik - frek, ákveðin og dugleg að hlaupa - Heiðrún traust í vörninni og Jóna Dís kom vel út -

NÆSTA ÆFING ER Á MÁNUDAG 22.4 kl. 16.30 - allar Í Úlfarsárdal -

ÞEIR LEIMENN SEM MÆTT HAFA ILLA SÍÐUSTU VIKUR EIGA AÐ FARA SJÁLFIR ÚT AÐ HLAUP 1X YFIR HELGINA 6 -7 KM - AÐ SJÁLFSÖGÐU GETA ÞÆR SEM LÍKA HAFA MÆTT VEL FARIÐ ÚT AÐ SKOKKA -Góða helgi og sjáumst kátar og glaðar eftir helgiSmile


Leikur á morgun í Víkinni - 3.fl.kv. - kl. 19.00

Þessar mættu í dag 17.4: Vilborg - Sólveig - Perla - Daníela - Hjördís - Þórdís - Esther - Kristín Helga - Birgitta -

MÆTING er kl. 18.15 í Víkina á morgun - KOMA VEL KLÆDDAR, KALT Í VEÐRI - koma með eitthvað blátt til að spila í - þessar mæta: Vilborg - Heiðrún - Harpa G. ( spilar 1/2 leik ) - Kristín H. - Ingunn - Esther - Jenný - Birgitta - Valdís - Þórdís - Andrea - Daníela - Sólveig  (ef hún treystir sér ) - Perla - Sóley - Kristín Erla - Rut - Alda - Jóna Dís  

LÁTA VITA EF ÞIÐ KOMIST EKKI - frí á föstudag á æfingu!

 


Æfing á morgun 17.4 í Safamýri kl. 17.00 - ALLAR - leikur fimmtud. 3.fl.kv.

Þessar mættu í dag 16.4 á æfingu í Safamýri : Jenný - Rut - Sara - Kristín H. - Kristín E. - Daníela - Vilborg - Þórdís - Jóna Dís - Eyrún - Hera - Hjördís - Sóley - Heiðrún -

Á morgun miðvikudag 17.4 er æfing kl. 17.00 - 18.15 - í Safamýri - ALLAR -

Á fimmtudag 18.4 er leikur í Víkinni kl. 19.00  MÆTING KL.  18.15 - þessar eiga að mæta: Vilborg - Harpa - Heiðrún - Ingunn - Rut - Kristín E. - Jenný - Esther - Valdís - Andrea - Daníela - Sóley - Perla - Birgitta - Sólveig - Þórdís - Kristín H. - Jóna Dís - EF EINHVER KEMST EKKI LÁTIÐ ÞÁ VITA Í KOMMENTIÐ - koma með eitthvað blátt til að spila í - ath. Kristín E og Rut koma í s.h. - 

Á föstudag  19.4 verður FR'I - 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband