Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Ágúst - leikir og fleira - ALLAR

Samvćmt mínu plani ţá eigum viđ 12 leik á nćstu 3 vikum - sem er 4 leikir á viku!!!!!

Ţetta gengur ekki upp - verđ í bandi viđ kSí á morgun og síđan set ég inn plan - 

3.fl.kv. á nćst leik 6.ágúst viđ Vöslung og síđan 8.8 viđ Grindavík báđa heima - 

4.fl.kv. á fyrsta leik 15.8 viđ KR - enn viđ eigum tvo frestađa sem viđ ţurfum ađ spila

sem fyrst - vonandi kemur inn allt planiđ nýja á morgun - allar verđa ađ vera duglegar ađ fylgjast međ

og vera tilbúnar ađ fórna sér - ef leikirnir verđa margir ţá verđur lítiđ ćft ţađ segir sig sjálft - 

 


Ćfingar í nćstu viku

Spánarfarar eru í fríi ţessa viku 

 

23.   Ţriđjudagur Safamýri kl. 10.30 - 5.fl.eldri + ţćr sem eru heima - Magnea

24.   Miđvikudagur Úlfarsárdal kl. 16.15 - 5.fl.eldri + ţćr sem eru heima - Magnea

25.   Fimmtudagur  Safamýri kl. 10.30 - 5.fl.elri + ţćr sem eru heima - Magnea 

 

Upplýsingar um fríiđ í nćstu viku kemur inn síđar. 



Enginn leikur í dag!!!

Leikur 4. fl. á móti Ţrótti sem átti ađ vera í dag fimmtudag frestast.

Ćfing á grasinu í Úlfarsárdal kl. 16.15 hjá Porca.

 Ferđin austur á Eskifjörđ hjá 3.fl frestast.


Ćfingar í nćstu viku.

 

15.   Mánudagur   Úlfarsárdal kl. 16.15 - Birna Sif

16.   Ţriđjudagur Úlfarsárdal kl. 12.15 - Siggi/Biggi

17.   Miđvikudagur  Úlfarsárdal kl. 16.15 - Porca

18.   Fimmtudagur 4.fl. Fram - Ţróttur í Safamýir - kl. 17.00 - Porca

19.   Föstudagur 3.fl.kv. Fjarđabyggđ - Fram - keyrt austur spilađ

        á laugardegi - Júlli + foreldraráđ sjá um ţessa ferđ 


Leikur á móti ÍR/Leikni á ţriđjudag kl. 17.

Allar stelpur í 4. flokki eiga ađ mćta kl. 16.15 í Safamýri á ţriđjudaginn 09.07.2013

Jónína - Harpa G. - Sóley - Kristín H. - Harpa María - Ester - Ingunn - Valdís - Jenný - Rut - Kristín Erla - Júlíana  - Guđrún Katrín - Lena - Heiđrún Dís - Hjördís Birna - Sara - Ólína - Ásdís Erla - Auđur - fleiri...

 Látiđ vita strax, hvort ađ ţiđ komist eđa ekki.

Steini ţjálfari 3 kk stjórnar leiknum. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband