Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012

JÓLAFRÍ - gott að hreyfa sig aðeins

Jólafrí er hafið og byrjum við aftur 14.janúar - nánar auglýst þegar nær dregur - gott er að hreyfa sig aðeins í fríinu - allt telur - ég óska ykkur GLEÐILEGRA JÓLA og fjölskyldum ykkar og hafið það gott um jól og áramót - sjáumst allar hressar og kátar á nýju áriJoyful


ÆFING 12.12. - JÓLAFRÍ.......

Æfing á morgun miðvikudag 12.12 kl. 17.00 í Safamýri - allar að mæta - koma vel klæddar, síðasta æfing fyrir jólafríW00t


Leikur 4.fl.kv. 11.12 - allar að mæta... 3.fl.kv. FR'I

Allar í 4fl. að mæta kl. 16.45 á Fylkisvöll á morgun þriðjudag- leikur hefst kl. 17.30 - koma vel klæddar!!!!!!!

FRí hjá 3.fl.kvenna


FUNDUR Í EGILSHÖLL 10.12 OG LEIKUR+ ÆF. Á SAMA TÍMA - ALLIR AÐ MÆTA

Sæl öll,

 

Á foreldrafundinum sem að haldinn var í síðustu viku var ýmislegt rætt. Magnea sagði frá því að stelpurnar væru búnar að vera duglegri að mæta í vetur en í fyrra og væru mjög einbeittar og áhugasamar að gera vel á æfingum og bæta sig, hún er mjög ánægð með þær.

 

Stefnt er að því að hafa gistinótt í FRAM heimilinu í janúar. Þá myndu þær koma þangað á föstudagskvöldi, leika sér í salnum, borða pizzu og gista svo.

 

Umræðan um mót gekk hratt fyrir sig, þar sem að nánast ekkert er í boði fyrir þennan aldursflokk. Var strax farið að tala um utanlandsferð.

 

Heilmikið var talað um utanlandsferð og hvað væri hægt að gera, flestir væru á því að stelpurnar vildu fara nógu langt í suður og fylgir þessum pósti bæklingur af mjög þægilegu lokuðu svæði á Spáni sem er mjög skemmtilegt og öruggt að fara með unga krakka í æfingabúðir og einnig bjóðast æfingaleikir þar. Stutt keyrsla í t.d. vatnsrennigarð, strönd búðir o.fl. 4kk fer þangað um verslunarmannahelgina.

 

Ekki var hægt að taka ákvörðun um utandlandsferð, þar sem að fáir mættu. Þannig að nú er boðað aftur til fundar á undan leik sem að stelpurnar eiga í Egilshöll 10. desember kl. 17.40 (sami tími og þær eiga að mæta) leikurinn er svo kl. 18.30.

 

Fyrir fundinn ætlum við að biðja ykkur um að kanna áhugan heima fyrir á því að fara til útlanda með fótboltanum. Hvert, hvenær (júní/ágúst - ódýrast), hvernig ferð (æfingabúðir/mót) o.fl. Ef að þið hafið fleiri hugmyndir, þekkið til einhversstaðar eða eitthvað sem að ykkur dettur í hug, endilega sendið það á FRAMstelpur@gmail.com og við kynnum það fyrir foreldrum.

 

Svona ferðir eru yfirleitt alltaf með öllu innifalið, flugi, keyrslu, mat, vatni, æfingagjaldi o.fl. Verð sem að eru gefin uppí dag eru um 150.000 pr. barn og þá á eftir að skipta upp kostnaðinum vegna þjálfara og fararstjóra, sem fer eftir fjölda og gæti þetta því orðið um 170.000. Mjög óábyrg tala, bæði í plús og mínus.

 

Við megum byrja með frumlegar fjáraflanir strax og svo hefðubundnar frá 1. mars, þannig allir sem að hafa hugmyndir af þeim hafi samband. Það er vel hægt að safna fyrir svona ferð á rúmlega hálfu ári, með samstilltu átaki.

 

Einnig bráðvantar ferðanefnd.

ATH - ATH - ÞEIR SEM EKKI HAFA FENGIÐ PÓST VINSMALEGAST SENDIÐ UPPLÝSINGAR

Á FRAMSTELPUR@GMAIL.COM -

 


Næst er það leikur á mánudag 10.12 - æfing hjá 3.fl. í Egilshöll!!!!!

Næst er það leikur við ÍR/Leikni í 4.fl.kv. á  mánudag ( frí laugardag - jólamót )spilað verðu inni í Egilshöll - MÆTING er kl. 17.40 í klefa - leikur hefst stundvíslega kl. 18.30:

Þessar mæta á mánudag: Jónína (m) - Heiðrún - Ingunn - Harpa - Sara - Kristín Helga - Sóley - Hjördís - Lilja - Jenný - Esther - Valdís - Ólína (5.fl.) - Auður Erla ( 5.fl.) - Harpa María - Hera - Júlíana -  láta vita í kommentið ef þið komist ekki!!!!!!!!Rut og Kristín Erla  mæta ef þær eru lausar.

Aðrar mæta á æfingu kl. 17.40 í Egilshöll  á mánudag - hafa hlaupaskó og fótboltaskó

ATH. - ATH - ATH - LEIKUR ER EINNIG ÞRIÐJUDAGINN 11.12 Á FYLKISVELLI KL. 17.30 OG ER ÞÁ MÆTING ÞANGAÐ KL. 16.45 - ALLAR SEM SPILA LEIKINN Á MÁNUDEGINUM + ÞÆR SEM MÆTA Á  ÆFINGU Á MÁNUDEGINUM MÆTA - KRISTÍN OG RUT MÆTA BÁÐA DAGANA EF ÞÆR KOMAST


Fámennt enn góðmennt á æfingu í dag 5.12

Fáar mættu á æfingu í dag miðvikudag 5.12 - leiðindaveður var til kl. 17.10 enn Þ'A datt í LOGN ( nánast ) ekkert að veðrinu - ekkta ísland í dag!!!!!út fórum við og tókum góðan bolta og fína keyrslu - þessir harðjaxlar mættu í dag: Rut - Kristín Erla - Sara - Lilja - Sóley - Hjördís - Ólína

Flottur sigur í dag - æfing á morgun - tveir leikir í næstu viku....

3.fl.kv.vann flottan sigur á Breiðablik í dag 5 -2 - fyrst 15 mín. voru slakar enn eftir það var flott spil - nýji markm. okkar Andrea var flott í markinuSmileþar sem Vilborg var fjarverandi - aðeins 5 leikmenn á 3.flokks aldri voru með í þessum leik - enn það koma ekki að sök þar sem við eigum fullt af flottum stelpum úr 4.fl. sem hlaupa í skörðini þegar vantar leikmenn og verða BARA BETRI og BETRI með hverjum leiknum sem þær spila - flottur leikur hjá öllum í liðinuWink

Æfing á morgun miðvikudag í Safamýri kl. 17.00 - 18.15 - verðum að MÆTA - rúta á sínum stað!

Tveir leikir verða í næstu viku: Mánudag og þriðjudag - það er alveg á hreinu að leikmenn spila efttir því sem þeir hafa verið að æfa - þær sem æfa vel spila meira enn þær sem æfa minna!!!!!!!!!!

Þessar spiluðu og æfðu í dag þriðjudag 4.12: Andrea - Heiðrún - Daníela - Ingunn - Jenný - Alda - Perla - Birgitta - Esther - Valdís - Kristín Erla - Rut - Harpa - Sóley - 


Æf.leikur á morgun 4.12 hjá 3.fl. - æfing hjá öðrum......

Æfingaleikur á morgun þriðjudag í Safamýri - MÆTING kl. 15.30 - leikur hefst kl. 16.00 - þær sem eiga að mæta eru: Vilborg - Heiðrún - Harpa - Sara - Daníela - Alda - Andrea - Perla -  Esther  - Jenný - Valdís - Hófí - María - Birgitta - Ingunn - er ég að gleyma einhverri  ???????

Allar aðrar mæta á æfingu kl. 16.00 með hlaupaskó

Þær sem mættu á æfingu í dag voru: Jenný - Kristín H. - Sara - Valdís - Ólína - Ásdís - Eyrún - Alda - Heiðrún - Ingunn - Daníela - Birgitta

ALLAR að koma vel klæddar á morgun


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband