Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013

FJÁRÖFLUN - FJÁRÖFLUN - ALLIR AÐ LESA....

neðangreind frétt birtist í Grafholtsblaðinu sem að kom út fyrir helgi. Við ætlum að láta þetta nægja ásamt tilkynningu á facebook þegar nær dregur og ekki ganga með miða í hús.

 

Þeir sem að eiga eða geta fengið lánaðan sendiferðabíla hvort sem að þeir eru litlir eða stórir endilega hafið samband á flaskaogdos@gmail.com sem fyrst.

 

Mæting kl. 18.00, miðvikudaginn 3. apríl við Húsasmíðjuna og við FRAMheimili Safamýri.

 

Skiptingin verður: iðkandi = 1 hlutur, fullorðinn m/bíl = 1 hlutur.

 

 

Fjáröflun hjá 3. og 4. flokki karla og kvenna í fótboltanum

Strákar og stelpur í 3. og 4.flokki Fram í fótbolta verða með flösku- og dósasöfnun í Grafarholti og Úlfarsárdal ásamt Safamýrar- og Háaleitishverfum þann 3. apríl næstkomandi. Krakkarnir eru að safna upp í kostnað við æfinga- og keppnisferð til Spánar í sumar.  Við sama tækifæri verður safnað farsímum, fartölvum, MP3 spilurum, leikjavélum, netlyklum, stafrænum myndavélum og stafrænum upptökuvélum sem fólk vill losna við.  Engu máli skipti hvort tækin eru ný eða gömul, nothæf eða ónýt.  Fyrir þetta fæst smá peningur en tækin verða seld til endurnýtingar í samstarfi við Græna Framtíð (http://www.graenframtid.is/). 

Bankað verður upp á hjá fólki en einnig má setja poka með flöskum eða tækjum fyrir utan hurð og senda póst á netfangið flaskaogdos@gmail.com og verður það þá sótt. 

 


Æfing á morgun 25.3 í Úlfarsárdal - allar kl. 16.30

Þessar mættu á föstudag og tóku vel á varnarvinnunni Woundering Esther - Harpa G. - Hera - Eyrún - Rut  Kristín Erla - Hjördís

Ætlum að æfa á morgun mánudag 25.3 kl. 16.30 í Úlfarsárdal - ALLAR á sama tíma - enginn rúta enn þið getið nú reddað ykkur einu sinni - koma vel klæddar - síðan verður frí í nokkra daga og við byrjum aftur þriðjudaginn 2.apríl kl. 16.00 í Safamýri


Æfing föstud. og mánudag - FR'I

Þær sem mættu í gær miðvikudag 20.3 voru: Alda - Þórdís - Sólveig - Vilborg - Rut - Kristín Erla - Hjördís - Hera - Birta - Andrea - Daníela - Eyrún - meiddar: Esther, Sara, Harpa G, Jenný - veik Kristín H. - Sóley veik -  Ingunn og Heiðrún handboltalandslið - Birgitta og Perla Laugar - aðrar ???

Næsta æfing er á föstudag  22.3 í Úlfarsárdal kl. 17.15 - rúta á sínum stað - ALLAR að mæta

Síðan æfum við á mánudag 25.3 í Úlfarsárdal kl. 16.30 - ALLAR SAMAN - ekki rúta, koma sér sjálfar - þið hafið góðan tíma til að fara í strædó þar sem ekki er skóli!!!!

Eftir þessa æfingu 25.3 er smá frí - nánar á æfingu á föstudag


Æfing á morgun 20.3 - Safamýri - allar, já a........

Þessar mættu í dag 19.3 : Jenný- Esther - Rut - Kristín Erla - Hera - Birta - Hjördís - Sóley - Þórdís - Harpa G. ( horfa á ) + nokkrar úr 5.fl.kv. -- verðum að láta vita ef við mætum ekki - skrifa í kommentið!!!!

Á morgun er æfing kl. 17.00 í Safamýri - koma vel klæddar -  sjáumst hressar og kátarWink


Æfing 19.3 í Safamýri -allar

Allar að mæta á æfignu á morgun þriðjudag 19.3 kl. 16.00 í Safamýri - KOMA VEL KLÆDDAR

Næstu dagar - allar að mæta - gestaþjálfarar með æfingarnar......

Ágætis mæting í dag 13.3 - Hjördís - Ingunn - Esther - Birgitta - Jenný - Kristín H. - Kristín E. - Rut - Daníela - Andrea - Harpa G. -  ?

Næsta æfing er á föstudag  15.3 í Úlfarsárdal kl. 17.15 - allar að mæta - Aðalsteinn Aðalsteinsson sér um æfinguna - mikilvægt að láta sjá sig!!!!!

Á mánudag 18.3 er æfing í Úlfarsárdal - MÆTING kl. 16.45 - æfing hefst kl. 17.00 - 18.00 - þær sem koma úr Safamýri þurfa að koma sér sjálfar heim í þetta skipti - tala saman og fjölmenna í bíla - 

Porca sér um æfinguna og er mikilvægt að láta sjá sig - 

Láta vita í kommentið ef þið komist ekki - EKKI hringja í mig þar sem ég verð erlendis þessa daga!

Gangi ykkur vel og fjölmennið á æfingar takið vinkonur með ( sérstaklega þessar sem hafa verið að æfa t.d. Evu og Tinnu ) 


Sigur á þrótti - æfing á morgun - láta vita!!!!!!!

Sigur á Þrótti í dag 4 - 2 og hefði eflaust geta verið enn stærri - fullt af færum sem er jákvætt - enn það neikvæða við leikinn var að aðeins 11 leikmenn mættu til leiks!!!!!Það verður að láta vita ef þið komist EKKI - lágmarks kurteisi - leikurinn sjálfur byrjaði rólega og vorum við full værukjærar á köfllum - þurfum að læra að taka betur á þegar við erum að spila við þessi lið í Reykjavíkurmótinu - inn á milli sást ágætis spil - sendingar eiga að vera betri og talandi ( það vantar ekki á æfingum ) - enn sigur er sigur og endaði leikurinn 4 - 2 fyrir okkur - Valdís í nýju skónum setti 3 og Heiðrún eitt - þess má geta að 5.fl.stelpurnar mættu beint í okkar leik eftir sinn leik og þökkum við þeim fyrir þeirra framlag -

Æfing á morgun í Safamýri kl. 17.00 og vil ég þá sjá góða mætingu!!!!!!!!

Almenn kurteisi er að láta vita ef maður kemst ekki!!!!!!!


EKKI MARKMANNSÆFING Í DAG 12.3 - VILBORG....

Getið þið komið því til skila til Vilborgar að það sé ekki markmannsæfing í dag 12.3 - sendið henni sms eða einfaldlega hringið í hana svo að hún fari ekki fýluferð - Vilborg þú getur farið út að skokka með stelpunum!!!!

Leikur á morgun 4.fl.kv. í Safamýri - út að hlaupa.....

Þessar mættu í dag á æfingu 11.3  Auður E. - Ólína - Ásdís - Sóley - Esther - Perla - Birgitta - Jenný - Valdís - Heiðrún - Harpa G. - Ingunn - Sólveig - Vilborg - Kristín H. - Þórdís  - hvar voru allar hinar ??????

Þessar eiga að mæta kl. 17.45 í Safamýri á morgun: Jónína - Heiðrún - Harpa G. - Sóley - Kristín H. - Jenný - Esther - Rut - Kristín Erla - Valdís - Hera - Hjördís - Harpa M. - Ólína (5.fl.) - Ásdís (5.fl.) - Auður Erla (5.fl.) - leikur hefst kl. 18.30

Vilborg mætir í Safamýri kl. 16.00 á markmannsæfingu  - aðrar fara sjálfar út að hlaupa 5 - 6 km. og styrktaræfingar magi 3x 30 - bak 3 - 15 og armbeygjur 3 x 30 - 

Mæta í bláu til að keppa í á morgun og koma vel klæddar


Æfing á morgun 11.3 í Úlfarsárdal - báðir hópar - leikur 12.3....

Æfing á morgun mánudag 11.3 kl. 16.30 yngra ár og hluti af 5.fl.kv. - 17.30 eldra ár úr 4.fl. og 3.fl.kv. -

Á þriðjudag er leikur við Þrott í Safamýri kl. 18.30 - ALLAR verða að mæta í þann leik þar sem enginn úr 5.fl.kv. verður með!!! Mæring er kl. 17.45 og þær stelpur þ.e.a.s 3.fl.kv. mætir líka og tekur hlaupaæfingu - mun að hafa hlaupaskó með - 

Sjáumst allar á morgun 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband