Bloggfærslur mánaðarins, september 2012
Æfing mánudag 10.sept. í Úlfarsárdal - báðir flokkar
8.9.2012 | 20:49
Eins og kom fram í síðasta bloggi þá þurftum við að breyta eða víxla tímum hjá 3.og 4.fl.kvenna vegna rútunnar og fjölda flokka á vellinum - tímarnir verða því hér eftir til áramóta svona:
4.flokkur kvenna.
Mánudagar kl. 16.30 - 17.30 í Úlfarsárdal
3.flokkur kvenna:
Mánudagar kl. 17.30 - 18.30 í Úlfarsárdal
Sjáumst allar sprækar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtt blogg 3.og 4.flokkur kvenna saman
8.9.2012 | 20:25
Þar sem nýtt tímabil er að byrja er besta að byrja með nýja síðu. Set inn allar upplýsingar sem ég var búin að gera m.a æfingatafla - rútuferðir og fleir. Vonandi verður þessi síða ekkert að stríða okkur eins og sú fyrri

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)