Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012

Æfing á morgun mánudag 19.11 - Úlfarsárdal - ALLAR - vikan - ÆFINGAGJÖLD

Æfing á morgun mánudag 19.11 kl. 16.30 fyrir 4.flokk kvenna - koma mjög vel klæddar -  rútan á sínum stað í Safamýri -Ólína - Ragnheiður - Ásdís - Emilía eru velkomnar  - Ragnheiður og Ólína spiluðu með 4.fl. á laugardag og stóðu sig vel

3.flokkur kvenna æfir kl. 17.30 -  stelpur úr 4.fl.kv. af eldra ári eru velkomnar að æfa með þeim - taka tvær æfingar - 

Æfingar þessa vikuna verða:  Mánud, þriðjud. miðvikud og fimmtud - síðan verður FR'I um næstu helgi !

Fimmtudagsæfingin verður kl. 17.00 í Egilshöll - verið duglegar að koma saman í bílum, mikilvægt að fá sem flestar á þessa æfingu!!!!!

ÆFINGAGJÖLD - núna eiga allir að vera búnir að semja um ÆFINGAGJÖLDIN - vantar smá upp á að við klárum dæmið - núna er sá tími komin að þær sem EKKI eru búnar að semja geta EKKI spilað eða ÆFT  - klárum þetta STRAX - ef einhver er ekki klár á hverning kerfið virkar þá hafið samband við knattspyrnudeild og talið við T'ota 533-5600


Sigur á Þrótti

Unnum góðan sigur á Þrótti í gær í kuldanum í Laugardal - 0 - 3 - fyrri hálfl. var mikið um þóf og komumst Þróttarastelpur varla fram yfir miðju fyrstu 20 mín. og hefðum við átt að setja 2 - 3 mörk á þær - enn staðan var  0-1 í hálfl. og var það markamaskína okkar Valdís sem sá um það - síðarih. var mun betri spilalega séð enn við erum að bæta okkur leik frá leik og er það bara jákvætt - allar fengu að spreyta sig  - Valdís bætti við tveimur mörkum og lokatölur urðu sem fyrr segir 0 - 3 - höldum áfram að æfa vel og þá bætum við okkur enn frekar  - einnig er gott að taka AUKA-ÆFINGAR sjálfar til að verða ENN BETRI -

Leikur á morgun laugardag í Laugardal - 4.fl. kvenna - koma v.....

Leikurinn á morgun laugardag 17.11 hefst kl. 13.30 - MÆTING ER KL. 12.45 þær sem taldar eru upp hér á neðra bloggi mæta - koma mjög vel klæddar - sokkabuxur eða innanundir buxur undir stuttbuxur er skilyrði - enginn spilar á stuttbuxum - húfa og vettlingar eiga einnig að vera með - rúllukragabolur undir keppnistreyju - ALLAR sem eiga eitthvað FRAM - treyju eða peysu koma með hana - þegar við hitum upp eru ALLAR vel klæddar!!!!!!!

Sjáumst sprækar - mæta tímanlega!!!!!!


Æfing - leikur og EKKI UPPSKERUH. - og fleira

Æfing á morgun miðvikudag 14.11 kl. 17.00 í Safamýri - allar að mæta og koma vel klæddar -

Á laugardag er leikur ( 17.11) við Þrótt á Þróttaravelli ( 4.fl. kv ) leikur hefst kl. 13.30 og er MÆTING í Þróttaraheimilið kl. 12.45 - þetta er leikur sem vera átti 24.11 en flýtt vegna handboltamóts!

 Þær sem eiga að mæta í hann eru: Jónína - Heiðrún - Sara - Rut - Kristín H. - Kristín Erla - Esther - Jenný - Hera - Valdís - Birta - Sóley - Lilja - Hjördís - Júlíana - Ólína( 5.fl.) - Ragnheiður( 5.fl.) - Ingunn -

er verið að gleyma einhverri ????????

Þessar mætti í leik og æfingu í dag: Ingunn - Heiðrún - Sara - Daníela - Andrea - Alda- Perla - ESther - Hófí - María - Birgitta - S'oley - Hjördís - Júlíana - Ólína - Ragnheiður - Asdís

 

 Leikurinn hjá 3.fl.kv. var ekki upp á það besta - slæm mæting, - við erum með það lítin hóp að það má ekkert klikka hjá okkur - varð að fá 3 lánaðar úr 5.fl. til að geta hafið leik!!!!

Við verðum að fórna okkur í þetta, sem betur fer er bara nóvember og getum við lagað þetta á skömmum tíma - allar verða að mæta betur, fórna sér - ætla sér meira, vilja, ÆTLA - GETA OG SKAL!

 

 


Æfing á morgun þriðjudag og leikur hjá 3.flokki kvenna

3.flokkur kvenna á að vera mættur kl. 15.40 EKKI SEINNA og helst að vera klárar þá í upphitun - þær sem eiga að spila eru: Vilborg - Heiðrún - Harpa - Rut - Kristín E. - Alda - Perla - Heiðrún - Alda - Andrea - Daníela - Valdís - Jenný - Birgitta Ósk - Hófí - María L. - Sara - Jóna Dís -   er ég að gleyma einhverri ??????  Esther ----

4.flokkur mætir kl. 16.00 með hlaupaskó + fótboltaskó


UPPSKERUHÁTÍÐ 14.NÓV. FRESTAÐ TIL 26.NÓV. MÁNUDAGUR

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar FRAM

Knattspyrnudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína

Mánudaginn 26. nóvember kl.17.30 í Íþróttahúsi Fram við Safamýri.


Nokkrir leikmenn yngri flokka verða heiðraðir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fá viðurkenningu, Eiríksbikarinn verður afhentur fyrir mestar framfarir, og Framdómari ársins útnefndur.

Veitingar verða að sjálfsögðu glæsilegar, eins og alltaf á uppskeruhátíðum deildarinnar. Allir knattspyrnumenn Fram eru boðnir velkomnir á hátíðina, svo og fjölskyldur þeirra. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að koma með börnum sínum.

 

                                                                                       Kærar kveðjur

                                                                                       Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM


FRÍ Í DAG MÁNUDAG 12.11 V/VEÐURS - ALLAR AÐ MÆTA Á MORGUN!!!

Þar sem leiðindaveður er núna í dag ætlum við að fresta ÆFINGUFrown veður á að ganga niður í dag enn miklir vindar eiga að vera í efri byggðum Reykjavíkur fram eftir degi - verðið því heima í dag og notið tímann til lærdóms - sjáumst ALLAR sprækar á morgun þriðjudag í Safamýri -

3.fl.kv. mætir kl. 15.40 á morgun - ÆFINGALEIKUR

4.fl.kv. sem ekki eru að keppa mæta kl. 16.00 -sjá neðar á síðu hverjar eru að fara að keppa


Næsta vika - allar að vera duglegar að mæta - æfingaleikur hjá 3.fl. ......

Fáar mættu á æfingu í Egilshöll í dag Pinch aðeins 6 leikmenn og er það frekar dapurt Shocking

þessar mættu: Jenný - Kristín Helga - Sara - Valdís - Perla og Jónína ( 10.11 )

Mánudagur  12.11 - Úlfarsárdalur 4.fl.kv. kl. 16.30 - 3.fl.kv. kl. 17.30

Þriðjudagur 13.11 3.fl.kv. MÆTING kl. 15.40 - leikur hefst kl. 16.00 - ALLAR SEM ÉG ER BÚIN AÐ TELJA UPP Á NEÐRA BLOGGINU VERÐA AÐ MÆTA!!!!!!!!!!!!!

Þær stelpur í 4.fl.kvenna sem EKKI er að spila með 3.fl.kv. mæta með hlaupaskó (skyldumæting ) hafið einnig fóboltaskó með - klæðnaður eftir veðri!!!!!!

Miðvikudagur er ?????? nánar síðar - heyrði að það ætti að vera eitthvað húllum hæ í SafamýriW00t

ATH - ATH - ATH - næsti leikur gæti orðið um aðra helgi eða 17.11 við Þrótt - 4.flokkur kvenna


ÆFINGALEIKUR 13.nóv. kl. 16.00 í Safamýri - 3.flokkur kvenna

Æfingaleikur verður fyrir 3.flokk kvenna þriðjudaginn 13.11 kl. 16.00 - 17.00 í Safamýri - allar sem eru á 3.flokks aldri verða að mæta - Vilborg - Alda - Perla - Hófí - María - Birgitta Ósk - Daníela - Andrea - Jóna Dís - og síðan Valdís - Heiðrún - Esther - Harpa - Jenný - Sara - Rut og Kristín Erla - ALLAR þessar eiga að mæta - veit að einhverjar eru að fara í próf í næstu viku enn stelpur við verðum að skipuleggja okkur vel - þið getið fengið frí á æfingu á mánudag til að lesa og koma svo galvaskar á þriðjudagSmile

Sjáumst ferskar - vildi bara láta ykkur vita tímanlega með þetta!!!!!!


Næsta æfing laugardag í Egilshöll - ALLAR - meistaraflokksæfing!!!!!!GJÖLD......

Næsta æfing er á laugardag í Egilshöll kl. 14.30 - 16.00 - ALLAR að mæta -

Þessar  mættu í dag!

4.fl. Rut - Kristín Erla - S'oley - Lilja - Hjördís - Katarya - Viktoría - Júlíana - Harpa María - Jónína - Sara - ESther - Harpa - Heiðrún - 

3.fl. Vilborg - Alda - Andrea - Daníela - 

MEISTARAFLOKKSÆFING: Alda Karen Jónsdóttir er boðuð á æfingu kl. 18.30 á morgun í Safamýri - vildi bara boða eina í þetta skiptið - koma vel klædd

ÆFINGAGJÖLD einhverjar eiga eftir að klára sitt dæmi - til að spila þarf að vera búin að semja um ÆFINGAGJÖLDIN - kannið ykkar mál stelpur!


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband