Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012
NĆSTA VIKA - 3.FL.KV. LEIKUR - jólafrí
30.11.2012 | 17:39
Nćsta vika lítur svona út hjá báđum flokkum:
4.fl.kvenna:
Mánudagur - Úlfarsársalur kl. 16.30 -
Ţriđjudagur - Safamýri - kl. 15.30 - ţćr sem spila m/3.fl. ađrar skokka - teygjur
Miđvikudagur - Safamýri kl. 17.00
3.flokkur kvenna:
Mánudagur - Úlfarsárdalur kl. 17.30
Ţriđjudagur - Safamýri - ćfingal. v/ Breiđablik - mćting kl. 15.30
Miđvikudagur - Safamýri kl. 17.00
JÓLAFRÍ VERĐUR FRÁ 14.DES - 14.JAN
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ćfing á morgun fimmtudag 29.11 í Egilshöll kl. 17.15 - allar
28.11.2012 | 21:12
Ćfum á morgun fimmtudag 29.11 í Egilshöll kl. 17.15 - allar - skokk og fótboltatennis - FRÍ verđur á ćfingu á laugardag - mikilvćgt ađ mćta á morgun
Ţessar mćttu í dag 28.11 - Jenný - Sara - Kristín H. - Kristín Erla - Rut - Birta - Hera - Harpa M. - Harpa - Esther - Ingunn - Heiđrún - Andrea - Daníela - Hjördís - Lilja - Perla -
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
ĆFING OG FORELDRAFUNDUR Á MORGUN MIĐVIKUD. 28.11.....
27.11.2012 | 18:30
Ćfing á morgun miđvikudag 28.11 kl. 17.00 - 18.15 í Safamýri - EFTIR ĆFINGU EĐA KL. 18.30 VERĐUR FORELDRAFUNDUR Í SAFAMÝRI - mikilvćgt er ađ einn mćti frá hverju barni - látiđ berast međ fundinn ađ hann sé á morgun - búiđ ađ vera á blogginu í viku!!!!!!!!Ţó ađ einhver komist ekki á ćfingu ţá geta foreldrar mćtt á fundinn - sjáumst sem flest á morgun
Ţessar mćttu í gćr á ćfingu: Jenný - Harpa - Esther - Hera - Birta - Hjördís - Katarya - Sóley - Viktoría - Júlíana - Andrea - Perla - Kristín H. - Rut - Kristín Erla - Heiđrún - Ingunn
Bloggar | Breytt 28.11.2012 kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Uppskeruhátíđ á morgun mánudag 26.11 - FRÍ Á ĆFINGU
25.11.2012 | 19:55

Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.sćti Alda og Jenný - bolta......
22.11.2012 | 19:02
Alda og Jenný slógu met Valdísar og Perlu í dag í "Boltatennis " náđu 40 enn fyrra netiđ var 25 -
hver nćr ađ slá ţćr úr efsta sćtinu ????
Enn fámennt var á ćfingu, vissi alveg um ţađ samt - ţessar mćttu: Alda, Jenný, Birta og Sara
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
UPPSKERUHÁTÍĐ MÁNUDAGINN 26.11 - SAFAMÝRI
22.11.2012 | 10:36
Uppskeruhátíđ Knattspyrnudeildar
FRAM
Knattspyrnudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíđ sína
mánudaginn 26. nóvember kl.17.30 í Íţróttahúsi Fram viđ Safamýri.
Nokkrir leikmenn yngri flokka verđa heiđrađir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fá viđurkenningu,
Eiríksbikarinn verđur afhentur fyrir mestar framfarir, og Framdómari ársins útnefndur.
Veitingar verđa ađ sjálfsögđu glćsilegar, eins og alltaf á uppskeruhátíđum deildarinnar.
Allir knattspyrnumenn Fram eru bođnir velkomnir á hátíđina, svo og fjölskyldur ţeirra.
Foreldrar eru sérstaklega hvattir til ađ koma međ börnum sínum.
Kćrar kveđjur
Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
AUKA-ĆFING Á MORGUN 22.11 - egilshöll - allar
21.11.2012 | 21:28
Ćfing á morgun fimmtudag 22.11 kl. 17.10 í Egilshöll - allar ađ mćta - ţćr sem ekki komast taka sjálfar 5 km. hlaup + styrktarćfingar (ekki handboltastelpurnar sem eru á ćfingu á sama tíma ) síđan verđur FR'I um helgina og á mánudag 26.11 er Uppskeruhátíđ í Safamýri - nánar síđar
Ţćr sem mćttu í dag voru: Heiđrún - Harpa M. - Jónína - Jenný - Rut - Sara - Kristín E. - Kristín H. - Andrea - Perla - Alda - Birgitta - María - Hófí -
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
FORELDRAFUNDUR BÁĐIR FLOKKAR - MIĐVIKUDAG 28.11 SAFAMÝRI
21.11.2012 | 19:21
Foreldrafundur verđur haldinn miđvikudaginn 28.11 kl. 18.30 í Safamýri - mikilvćgt er ađ einn mćti frá hverjum leikmanni - stuttur fundur - málefni - hvađ ćtlum viđ ađ gera í sumar ?????????
Látiđ berast svo ađ allar sjái ţetta - báđir flokkar 3. og 4. flokkur kvenna -
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ćfing á morgun miđvikudag 21.11 í Safamýri - ALLAR
20.11.2012 | 19:56
Ćfing á morgun miđvikudag 21.11 kl. 17.00 - 18.15 í Safamýri- allar ađ mćta og koma vel klćddar -
gott tempo i spilinu okkar í dag og höldum ţessu áfram á morgun -
Markmenn fengu fína ćfingu
ţessar mćttu í dag: Birta - Harpa M. - Jónína - Jenný - Kristín H. - Sara - Rut - Kristín Erla - Heiđrún - Ingunn - Andrea - Vilborg
Sjáumst ALLAR hressar og vel klćddar á morgun - ţćr sem eru tćpar og geta ekki tekiđ almennilega ţátt í spili mćta međ hlaupaskó!!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ćfing á morgun 20.11 - slök mćting......markmannsćfing!
19.11.2012 | 20:31
Ćfing á morgun ţriđjudag 20.11 kl. 16.00 - 17.00 á morgun - einnig verđur markmannsćfing kl. 16.00 - Vilborg ţú verđur ađ mćta og Jónína - allar ađ mćta og vel klćddar - slök mćting var í dag
veit ađ einhverjar voru á Reykjum, skrekkur var einnig á dagskrá enn hvar voru allar hinar ????
Ţessar mćttu: Ólína - Karen H. - Esher - Valdís - Birta - Hera og síđan Heiđrún á seinni ćf. EIN
Vil fá góđa mćtingu á morgun
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)