Sigur á Fylki - æfing föstudag 1.mars

Léttur sigur á Fylkií dag - 2-5 - þurftum ekki mikið að hafa fyrir þessum sigri í dag - leikmenn voru kærulausir og spiluðu þennan leik á 1/2 hraða - inn á milli fékk boltinn að rúlla vel enn við þurfum að læra að halda hærra tempoi þegar við erum að spila við svona lið - þurfum að fá meira út úr svona leikjum - allir leikmenn fengu að spreyta sig - mörkin skoruðu Valdís 4 og Esther 1.

Næsta æfing er á föstudag 1.mars í Úlfarsárdal kl. 17.15 - rúta fer frá Safamýri kl. 17.00 - koma vel klæddar - ALLAR AÐ MÆTA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hææ ég er að fara til Danmörkar að keppa í badmintoni 28-4 feb þannig eg mun ekki komast á æfingu á fös og mán:P

alda (IP-tala skráð) 27.2.2013 kl. 23:44

2 identicon

Ég kemst aldrei á æfingar á föstudögum :(

Birta Líf Ástmarsdótiir (IP-tala skráð) 28.2.2013 kl. 22:25

3 identicon

Ingunn Lilja kemst ekki á æfingu í dag, er að keppa í handbolta.

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 10:22

4 identicon

Harpa G er að keppa í handbolta og kemst því ekki á æfingu

Edda (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 11:08

5 identicon

Heiðrún Dis er að keppa í handbolta í dag (og skoraði eitt af mörkunum fimm á miðvikudag)

Magnús (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 11:33

6 identicon

Ég kemst ekki á æfingu í dag.

Kristín Erla (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 13:54

7 identicon

Kemst því miður ekki á æfingu í dag en fer bara aftur út að hlaupa ;)

Perla (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 14:51

8 identicon

Ég kemst ekki á æfingu í dag:/

Þórdís (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 15:20

9 identicon

Ég kemst ekki á æfingu í dag.

Rut (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 16:20

10 identicon

Rétt-Heiðrún skoraði eitt - leiðrétti það - takk

Magnea H. Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 12:29

11 identicon

Vonandi allar skemmt sér vel á samfés - betra samt að láta þjálfara vita tímanlega svo að hægt sé að gera ráðstafanir

Magnea H. Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2013 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband