HRIKALEGA LÉLEG MÆTING Í GÆR -

Aðeins 7 leikmenn mættu í Egilshöllina í gær - það er ekki á hverjum degi sem við komumst inn í hús til að æfa Frown þó að vegalengd sé mikil þá er þetta enginn afsökun - hvar er áhuginn ? Til að ná árangri þá verðum við að æfa og fórna okkur  - veit að einhverjar voru uppteknar enn 7 er til skammarFrown Þær sem ekki mættu verða að fara sjálfar út að skokka 5 km. og teygja vel ( ekki skíðastelpurnar þær voru á þrekæfingu ) Svona vil ég ekki sjá aftur, komum til með að taka einhverjar auka-æfingar á fimmtudögum fram að jólum!!!!!

Þessar mættu í gær: Valdís - Heiðrún - Sara - Rut - Kristín E. - Esther - Harpa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fimmtudagar eru fráteknir fyrir píanó og júdó hjá Hjördísi og hún kemur því ekki til með að mæta á aukaæfingar á fimmtudögum. Kveðja Ásta

Ásta (IP-tala skráð) 19.10.2012 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband