Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013
Ágúst - leikir og fleira - ALLAR
29.7.2013 | 23:05
Samvæmt mínu plani þá eigum við 12 leik á næstu 3 vikum - sem er 4 leikir á viku!!!!!
Þetta gengur ekki upp - verð í bandi við kSí á morgun og síðan set ég inn plan -
3.fl.kv. á næst leik 6.ágúst við Vöslung og síðan 8.8 við Grindavík báða heima -
4.fl.kv. á fyrsta leik 15.8 við KR - enn við eigum tvo frestaða sem við þurfum að spila
sem fyrst - vonandi kemur inn allt planið nýja á morgun - allar verða að vera duglegar að fylgjast með
og vera tilbúnar að fórna sér - ef leikirnir verða margir þá verður lítið æft það segir sig sjálft -
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingar í næstu viku
19.7.2013 | 22:48
Spánarfarar eru í fríi þessa viku
23. Þriðjudagur Safamýri kl. 10.30 - 5.fl.eldri + þær sem eru heima - Magnea
24. Miðvikudagur Úlfarsárdal kl. 16.15 - 5.fl.eldri + þær sem eru heima - Magnea
25. Fimmtudagur Safamýri kl. 10.30 - 5.fl.elri + þær sem eru heima - Magnea
Upplýsingar um fríið í næstu viku kemur inn síðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Enginn leikur í dag!!!
18.7.2013 | 08:39
Leikur 4. fl. á móti Þrótti sem átti að vera í dag fimmtudag frestast.
Æfing á grasinu í Úlfarsárdal kl. 16.15 hjá Porca.
Ferðin austur á Eskifjörð hjá 3.fl frestast.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Æfingar í næstu viku.
10.7.2013 | 10:57
15. Mánudagur Úlfarsárdal kl. 16.15 - Birna Sif
16. Þriðjudagur Úlfarsárdal kl. 12.15 - Siggi/Biggi
17. Miðvikudagur Úlfarsárdal kl. 16.15 - Porca
18. Fimmtudagur 4.fl. Fram - Þróttur í Safamýir - kl. 17.00 - Porca
19. Föstudagur 3.fl.kv. Fjarðabyggð - Fram - keyrt austur spilað
á laugardegi - Júlli + foreldraráð sjá um þessa ferð
Bloggar | Breytt 13.7.2013 kl. 19:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Leikur á móti ÍR/Leikni á þriðjudag kl. 17.
6.7.2013 | 23:33
Allar stelpur í 4. flokki eiga að mæta kl. 16.15 í Safamýri á þriðjudaginn 09.07.2013
Jónína - Harpa G. - Sóley - Kristín H. - Harpa María - Ester - Ingunn - Valdís - Jenný - Rut - Kristín Erla - Júlíana - Guðrún Katrín - Lena - Heiðrún Dís - Hjördís Birna - Sara - Ólína - Ásdís Erla - Auður - fleiri...
Látið vita strax, hvort að þið komist eða ekki.
Steini þjálfari 3 kk stjórnar leiknum.
Bloggar | Breytt 8.7.2013 kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)