Nýtt plan fyrir ágúst - allar verða að fylgjast vel með
1.8.2013 | 12:03
Urðum að gera miklar breytingar a planinu þar sem ljóst þykir að við getum ekki spilað alla þessa leiki!
Allar verða að vera dugleg að fylgjast með og eg tala nú ekki um að mæta i leikina!
Næstu æfingar lita svona ut
06.08 æfing i Safamýri kl. 10.30-allar
07.08 æfing i ulfarsardal kl. 16.15- allar
08.08 Fram- þróttur 4.fl. Safamýri kl. 16.00 - 3. Fl. Æfing kl. 15.00 Safamyri
Annað er i vinnslu og verður vonandi klárt i dag eða um helgina
Latð berast hvernig þessir dagar verða
Athugasemdir
Kristín Helga,Jenný og Sara koma heim frá Spáni á miðvikudaginn, þær ættu að ná æfingunni þann dag.
Guðrún
Guðrún (IP-tala skráð) 2.8.2013 kl. 11:38
ég kem í bæinn á morgun, mun liklegast ekki ná æfingunni.
Þórdís (IP-tala skráð) 5.8.2013 kl. 16:37
Ég kemst ekki á æfingu á morgun af því að ég er veik.
Perla (IP-tala skráð) 5.8.2013 kl. 17:19
Ég kemst ekki á æfingu á morgunn.
Hjördís (IP-tala skráð) 5.8.2013 kl. 19:44
Ég, Harpa María og Jónína komumst ekki á æfinguna í dag.
Hófí Dóra (IP-tala skráð) 6.8.2013 kl. 09:15
Jónína Hlín kemur ekki á æfingu í dag miðvikudag- er örugglega leikur á morgun hjá 4 flokk?
Ásta (IP-tala skráð) 7.8.2013 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.