Góður sigur í dag á Snæfellsnes 6 -1 - f.h. var flottur ,mikið spil, leikmenn að leggja sig fram - s.h. var ekki eins góður en við þurfum að vera grimmari í teignum " vilja meira " ætla okkur að skora meira, of mikið dútl og kæruleysi - enn flottur sigur -mörkin skoruðu: Esther 3, Valdís 2 og Heiðrún 1
Á morgun fimmtudag 6.6 er leikur hjá 3.fl.kv. kl. 20.00 í Úlfarsárdal - mæting er kl. 19.00 - koma með treyjurnar sínar og keppnisskapið og grimdina sem gleymdist heima í gær ( í dag ) sem á að vera í boxinu " þessar eiga að mæta: Vilborg - Heiðrún - Harpa G. - S'oley - Ingunn - Perla - Alda - Valdís - Esther - Jenný - Hófí - Kristín H. - Hera - Ólína - Birgitta -Andrea - Danéla - Sólveig - Þórdís - er ég nokkuð að gleyma einhverri ??????Góður þórdís vantaði eitt strik - takk
Jóna Dís á auðvitað einnig að mæta - hún á alltaf að mæta!
Athugasemdir
ertu að spurja MIG hvort að það vanti einhverja eða er þetta svona að þú ert að skrifa að ég eigi að mæta? hehe er eitthvað að misskilja :/
Þórdís (IP-tala skráð) 5.6.2013 kl. 22:05
vantar ekki jónu dis?
alda (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 01:48
Rétt - Jóna Dís á að mæta - bæti henni við -takk
magnea (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 09:39
Sæl Magnea
Kristín Helga er með gubbupest og kemst ekki í leikinn
Guðrún (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 11:52
Er æfing hjá 4flokk í dag?
Harpa María (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 14:36
nei - ekki æfing
magnea (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.