SIGUR á móti Fylki

Unnum verðskuldaðan sigur á fylki á laugardag í Egilshöll - 4 -1 - fengum oft á tíðum góðan tíma til að spila og getum við lært margt af þessum leik - staðan var 1 -1 í hálfleik - áttum að skoru mun fleiri  mörk - fengum urmul af færum - tökum það góða úr þessum leik og bætum við. Margar að gera flotta hluti - til að við bætum okkar leik þurfum við ALLAR að æfa MEIRA  og BETUR - mörk Fram í þessum leik skoruðu Valdís 2 og ESther 2 - ekki rétt ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fór ekki 5-1? ég skoraði 3 og Esther 2 :))

Valdís Harpa (IP-tala skráð) 4.11.2012 kl. 21:25

2 identicon

leiðréttist í kvöld

magnea (IP-tala skráð) 5.11.2012 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband