Færsluflokkur: Bloggar

ÆFING OG FORELDRAFUNDUR Á MORGUN MIÐVIKUD. 28.11.....

Æfing á morgun miðvikudag 28.11 kl. 17.00 - 18.15 í Safamýri - EFTIR ÆFINGU EÐA KL. 18.30 VERÐUR FORELDRAFUNDUR Í SAFAMÝRI - mikilvægt er að einn mæti frá hverju barni - látið berast með fundinn að hann sé á morgun - búið að vera á blogginu í viku!!!!!!!!Þó að einhver komist ekki á æfingu þá geta foreldrar mætt á fundinn - sjáumst sem flest á morgun

Þessar mættu í gær á æfingu: Jenný - Harpa - Esther - Hera - Birta - Hjördís - Katarya - Sóley - Viktoría - Júlíana - Andrea - Perla - Kristín H.  - Rut - Kristín Erla - Heiðrún - Ingunn


Uppskeruhátíð á morgun mánudag 26.11 - FRÍ Á ÆFINGU

Þar sem uppskeruhátíð er á morgun mánudag 26.11 kl. 17.30 í Safamýri þá verður ekki æfing - ALLAR að mæta á uppskeruhátíðina og síðan er æfing á þriðjudag kl. 16.00 í Safamýri  og koma þá  með innidót - fyrst hlaupum við úti og síðan förum við inn í sal - getur einhver komið með disk til að spila á meðan við tökum æfingar - sjáumst kátarSmile

1.sæti Alda og Jenný - bolta......

Alda og Jenný slógu met Valdísar og Perlu í dag í "Boltatennis " náðu 40 Joyful enn fyrra netið var 25 -

hver nær að slá þær úr efsta sætinu ????Wink

Enn fámennt var á æfingu, vissi alveg um það samt - þessar mættu: Alda, Jenný, Birta og Sara

 


UPPSKERUHÁTÍÐ MÁNUDAGINN 26.11 - SAFAMÝRI

Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildar

FRAM

 

Knattspyrnudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína

mánudaginn 26. nóvember kl.17.30 í Íþróttahúsi Fram við Safamýri.


Nokkrir leikmenn yngri flokka verða heiðraðir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fá viðurkenningu,

Eiríksbikarinn verður afhentur fyrir mestar framfarir, og Framdómari ársins útnefndur.

 

Veitingar verða að sjálfsögðu glæsilegar, eins og alltaf á uppskeruhátíðum deildarinnar.

 

Allir knattspyrnumenn Fram eru boðnir velkomnir á hátíðina, svo og fjölskyldur þeirra.

Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að koma með börnum sínum.

 

Kærar kveðjur

Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM


AUKA-ÆFING Á MORGUN 22.11 - egilshöll - allar

Æfing á morgun fimmtudag 22.11 kl. 17.10 í Egilshöll - allar að mæta - þær sem ekki komast taka sjálfar 5 km. hlaup + styrktaræfingar (ekki handboltastelpurnar sem eru á æfingu á sama tíma ) síðan verður FR'I um helgina og á mánudag 26.11 er Uppskeruhátíð í Safamýri - nánar síðar

Þær sem mættu í dag voru: Heiðrún - Harpa M. - Jónína - Jenný - Rut - Sara - Kristín E. - Kristín H. - Andrea - Perla - Alda - Birgitta - María - Hófí - 


FORELDRAFUNDUR BÁÐIR FLOKKAR - MIÐVIKUDAG 28.11 SAFAMÝRI

Foreldrafundur verður haldinn miðvikudaginn 28.11 kl. 18.30 í Safamýri - mikilvægt er að einn mæti frá hverjum leikmanni - stuttur fundur - málefni -  hvað ætlum við að gera í sumar ?????????

Látið berast svo að allar sjái þetta - báðir flokkar 3. og 4. flokkur kvenna -


Æfing á morgun miðvikudag 21.11 í Safamýri - ALLAR

Æfing á morgun miðvikudag 21.11 kl. 17.00 - 18.15 í Safamýri- allar að mæta og koma vel klæddar -

gott tempo i spilinu okkar í dag og höldum þessu áfram á morgun -

Markmenn fengu fína æfingu

þessar mættu í dag: Birta - Harpa M. - Jónína - Jenný - Kristín H. - Sara - Rut - Kristín Erla - Heiðrún - Ingunn - Andrea - Vilborg

Sjáumst ALLAR hressar og vel klæddar á morgun - þær sem eru tæpar og geta ekki tekið almennilega þátt í spili mæta með hlaupaskó!!!!


Æfing á morgun 20.11 - slök mæting......markmannsæfing!

Æfing á morgun þriðjudag 20.11 kl. 16.00 - 17.00 á  morgun - einnig verður markmannsæfing kl. 16.00 - Vilborg þú verður að mæta og Jónína - allar að mæta og vel klæddar - slök mæting var í dag Angry

veit að einhverjar voru á Reykjum, skrekkur var einnig á dagskrá enn hvar voru allar hinar ????

Þessar mættu: Ólína - Karen H. - Esher - Valdís - Birta - Hera og síðan Heiðrún á seinni æf.  EIN

Vil fá góða mætingu á morgun


Æfing á morgun mánudag 19.11 - Úlfarsárdal - ALLAR - vikan - ÆFINGAGJÖLD

Æfing á morgun mánudag 19.11 kl. 16.30 fyrir 4.flokk kvenna - koma mjög vel klæddar -  rútan á sínum stað í Safamýri -Ólína - Ragnheiður - Ásdís - Emilía eru velkomnar  - Ragnheiður og Ólína spiluðu með 4.fl. á laugardag og stóðu sig vel

3.flokkur kvenna æfir kl. 17.30 -  stelpur úr 4.fl.kv. af eldra ári eru velkomnar að æfa með þeim - taka tvær æfingar - 

Æfingar þessa vikuna verða:  Mánud, þriðjud. miðvikud og fimmtud - síðan verður FR'I um næstu helgi !

Fimmtudagsæfingin verður kl. 17.00 í Egilshöll - verið duglegar að koma saman í bílum, mikilvægt að fá sem flestar á þessa æfingu!!!!!

ÆFINGAGJÖLD - núna eiga allir að vera búnir að semja um ÆFINGAGJÖLDIN - vantar smá upp á að við klárum dæmið - núna er sá tími komin að þær sem EKKI eru búnar að semja geta EKKI spilað eða ÆFT  - klárum þetta STRAX - ef einhver er ekki klár á hverning kerfið virkar þá hafið samband við knattspyrnudeild og talið við T'ota 533-5600


Sigur á Þrótti

Unnum góðan sigur á Þrótti í gær í kuldanum í Laugardal - 0 - 3 - fyrri hálfl. var mikið um þóf og komumst Þróttarastelpur varla fram yfir miðju fyrstu 20 mín. og hefðum við átt að setja 2 - 3 mörk á þær - enn staðan var  0-1 í hálfl. og var það markamaskína okkar Valdís sem sá um það - síðarih. var mun betri spilalega séð enn við erum að bæta okkur leik frá leik og er það bara jákvætt - allar fengu að spreyta sig  - Valdís bætti við tveimur mörkum og lokatölur urðu sem fyrr segir 0 - 3 - höldum áfram að æfa vel og þá bætum við okkur enn frekar  - einnig er gott að taka AUKA-ÆFINGAR sjálfar til að verða ENN BETRI -

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband